BRÚT á landi

Pop- up á Nielsen 6.-7.október
Hinn margrómaði veitingastaður BRÚT mun vera með pop-up daga á Nielsen 6.-7. október nk.
Michelin kokkurinn Ragnar Eiríksson mætir á Nielsen og töfrar fram frábæra rétti
ásamt vínpörun að hætti Ólafs Ólafssonar, yfirvínþjóns Brút.
5 rétta seðill 10.990.-
Vínpörun 7.500.-
MatseðillBóka borð

Nielsen Restaurant

BRÚT á landi 

Hinn margrómaði veitingastaður BRÚT mun vera með pop-up daga á Nielsen 6.-7. október 2023.

Michelin kokkurinn Ragnar Eiríksson mætir á Nielsen og töfrar fram frábæra rétti,

ásamt vínpörun að hætti Ólafs Ólafssonar, yfirvínþjóns Brút.

5 rétta seðill 10.990.

Vínpörun 7.500.

5 rétta matseðill

10.990 kr.

Marineruð hörpuskel

Tómatar, ólífuolía

Íslenskur grjótkrabbi

Sítrus og bygg

Nauta tartar

Jarðskokka mauk

Steinbítur

Kjúklinga-gljái, heslihnetur og sveppir

Grilluð jarðaber

Svartar ólífur og marens

Vínpörun

7.500 kr.