Verið velkomin

Jólamatseðill á aðventunni

Fyrir hópapantanir eða take-away pantanir á smörrebröd má senda póst á info@nielsenrestaurant.is

Nielsen Restaurant

Jólamatseðill

Nielsen restaurant býður í ekta danskt jóla hygge á aðventunni. Jólamatseðillinn samanstendur af dönsku smurbrauði, síldarréttum og auðvitað ljúffengum eftirréttum. Tuborg Julebryg, ákavíti, Gammel dansk og jólasnapsar að hætti hússins eru svo auðvitað ómissandi hluti af upplifuninni.

Opið frá kl. 18:00 á eftirfarandi dagsetningum:

Föstudagana og laugardagana
2. – 3. desember
9. – 10. desember
16. – 17. desember

 

Síld

Allir síldarréttir eru bornir fram með rúgbrauði, smjöri, eggi og lauk.
Við mælum með að dreypt sé á góðum snapps með síldinni.

Síldarplatti

Gammel dansk-síld, Kókos-karrýsíld & Nielsen síld

1 TEG – 1890 kr.
3 TEG – 3600 kr.

Aðrir réttir

Klassískur rækjukokteill

lúxusrækjur, þúsundeyjasósa, dill, egg, sítróna, ristað brauð

2490 kr.

Innbakað hreindýrapaté

Cumberland-sósa, sinnepsfræ

2890 kr.

Jólasmurbrauðsveislur

í Take-away

Einnig verður hægt að panta smurbrauð í take away á aðventunni. Ef valið er af matsedli gildir uppgefið verð en einnig er hægt að panta 1 /2 sneiðar á jafnaðarverði eða 1.590 kr sneiðina.

Jafnaðarverð á við ef pantaðar eru 21 sneið eda fleiri og kokkarnir á Nielsen setja saman úrval af vinsælustu smurbrauðunum.

Nielsen mælir með 3-4 sneiðum á mann.
Velji viðskiptavinur sjálfur smurbrauðstegundirnar gildir verð af matseðli.

Fyrirspurnir og pantanir í síma 471-2001 eða með tölvupósti á
info@nielsenrestaurant.is Hópapantanir burfa að berast með
a.m.k. 2 daga fyrirvara.

Smurbrauð

Öll smurbrauðin eru í boði í heilu og hálfu, við mælum með 2-3 (heilum) á mann til að fylla svanga maga!

Lúxusrækjur

egg, sítrónumajó, steinselja (hvítt brauð)

1790/2550 kr.

Reyktar kartöflur

kjúklingasalat, beikon, steinselja

1690/2450 kr.

Roast beef

egg, steiktur laukur, remúlaði, súrar gúrkur

1890/2650 kr.

Reyktur lax

rjómaostur, fennel, egg

2200/2990 kr.

Nautatartar

eggjarauða, rauðlaukur, piparrót

2500/3200 kr.

Geitaostur

beikon, furuhnetur, pera, mysukaramella

1690/2450 kr.

Rauðspretta Kára

brúnað smjör, remúlaði, steinselja, sítróna

1990/2990 kr.

Hreindýralifrarkæfa

sveppir, beikon, pikklaðar gúrkur

2400/3200 kr.

Purusteik

rauðkál, súrar gúrkur, steinselja

2200/2900 kr.

Eftirréttir

Ris á l‘amande

karamella og kirsuber

1590 kr.

Þrír sætir bitar

1590 kr.