Nielsen Restaurant

Kvöldseðill

Hægt er að panta af kvöldseðli Nielsen frá kl 16:00 til 21:00  (húsið opið lengur).

Matarkistan Austurland hefur að geyma ótrúlega fjölbreytta flóru af hágæða hráefni, hvort sem það er fiskur, kjöt, grænmeti, villibráð eða kryddjurtir, í raun allt það sem matreiðslumaður gæti óskað sér. Á Nielsen restaurant leggjum við mikla áherslu á nýtingu svæðisbundinna hráefna og notum t.d. grænmeti og mjólkurvörur af Héraði, fisk frá Austfjörðum og villibráð af hálendi Austurlands. Öllu hráefninu er safnað á þeim tímapunkti þegar það er sem ferskast og bragðmest og er annaðhvort notað ferskt eða geymt samkvæmt aldagömlum (og nýjum) íslenskum aðferðum, t.d. þurrkað, pikklað(sýrt), saltað eða reykt og þannig látið duga langt inn í veturinn og fram á vor.

Réttirnir á seðlinum eru allir í smárétta stærð sem gerir þér og þínum kleift að velja nokkra til að prófa, smakka og deila og upplifa þann bragðheim sem Austurland hefur upp á að bjóða. Við mælum með 2-3 réttum á mann til að metta svanga maga, en svo má alltaf bæta við eftirá líka ef þú/þið viljið smakka meira.

Verði þér að góðu!

Kvöldseðill

Fjögurra rétta óvissuseðill

FJÖGURRA RÉTTA ÓVISSUSEÐILL

spurðu þjóninn

7990 kr.

Kvöldseðill

Smáréttir

Steiktar smælkikartöflur (V)

fíflamæjó, kryddjurtir

1790 kr.

TÓMATAR (V)

skyr, chimichurri, jarðarber

1890 kr.

Grillað Hvítkál

birkireyktur urriði, repju-hollandaise, steikt ger

2690 kr.

Sveppakróketta (V)

Feykir, vatnakarsi, maltað bankabygg

2590 kr.

Grafinn karfi

hansarósir, svartur hvítlaukur, kerfill

2290 kr.

Hreindýratartar

Tindur, hvannar „kapers“, danskt rúgbrauð

3190 kr.

Grillað naut

rótargrænmetissulta, paprika, kryddjógúrt

2990 kr.

Pönnusteiktur þorskur

hvítkál, smjörsósa, hvönn

2690 kr.

Rabbabara BBQ lambarif

hrásalat m/kerfli, reyktar kartöflur

2900 kr.

Sælkeraplatti (fyrir tvo)

hráskinkur hússins, úrval af íslenskum gæðaostum, Nielsen focaccia, rauðlaukssulta, sinnepsfræ

4200 kr.

Réttirnir eru í smárétta stærð við mælum með 2-3 á mann.
(V) = Grænmetisréttur, hægt að fá Vegan.

Kvöldseðill

Eftirréttir

Bláber

marengs, timían, söl

1690 kr.

Rabbabara-ganache

pikklaður rabbabari, hindber, krumbl

1690 kr.

Maltaður byggís

kaffi & Jökla rjómalíkjör

1890 kr.

OPNUNARTÍMAR:

Frá og með 7. júní - 31. ágúst
Opið þriðjudaga - laugardaga 11:30-21:00
Lokað sunnudaga & mánudaga