Nielsen Restaurant

Kvöldseðill

Kæri viðskiptavinur!

Einungis er opið í hádeginu á virkum dögum frá 11:30-15:00 en við vonumst til þess að geta opnað fyrir kvöldseðilinn sem fyrst og munu við auglýsa það vel.
Þangað til ætlum við að hafa sérstaka helgarviðburði inn á milli þar sem annaðhvort verður hægt að sækja eða setjast inn. Fylgdu okkur á Facebook og/eða Instagram og þá ættu viðburðirnir ekki að fara framhjá þér.

Hægt er að panta af kvöldseðli Nielsen frá kl 17:30 til 21:00  (húsið opið lengur).

Matarkistan Austurland hefur að geyma ótrúlega fjölbreytta flóru af hágæða hráefni, hvort sem það er fiskur, kjöt, grænmeti, villibráð eða kryddjurtir, í raun allt það sem matreiðslumaður gæti óskað sér. Á Nielsen restaurant leggjum við mikla áherslu á nýtingu svæðisbundinna hráefna og notum t.d. grænmeti og mjólkurvörur af Héraði, fisk frá Austfjörðum og villibráð af hálendi Austurlands. Öllu hráefninu er safnað á þeim tímapunkti þegar það er sem ferskast og bragðmest og er annaðhvort notað ferskt eða geymt samkvæmt aldagömlum (og nýjum) íslenskum aðferðum, t.d. þurrkað, pikklað(sýrt), saltað eða reykt og þannig látið duga langt inn í veturinn og fram á vor.

Réttirnir á seðlinum eru allir í smárétta stærð sem gerir þér og þínum kleift að velja nokkra til að prófa, smakka og deila og upplifa þann bragðheim sem Austurland hefur upp á að bjóða. Við mælum með 2-3 réttum á mann til að metta svanga maga, en svo má alltaf bæta við eftirá líka ef þú/þið viljið smakka meira.

Verði þér að góðu!

Matseðill

Aðalréttir

Við mælum með tveimur til þremur réttum á mann.

LANDNÁMSHÆNUEGG

villisveppir, pípulaukur, smjörsósa

2290 kr.

Hreindýratartar

bláber, rabarbari, rósir, þurrkað gæsaregg

2790 kr.

SMJÖRSTEIKAR KARTÖFLUR

wasabi-majó, graslaukur, kryddjurtir (v)

1390 kr.

NAUTA CARPACCIO

klettasalat, Feykir, sítrónumelissa

2490 kr.

TÓMATAR 

basilika, skyr, chimichurri, jarðarber (v)

1690 kr.

Reyktur lax

sítrónumelissa, kryddjurtajógúrt, agúrka

2290 kr.

MALTAÐ BYGG

fennel majó, kerfill, rauðrófur (v)

2290 kr.

PÖNNUSTEIKUR ÞORSKUR

hvítkál, smjörsósa, hvönn

2490 / 3790 kr.*

LAMB

gulrótamauk, sveppir, soðgljái

2790 / 4200 kr.*

GOURMET PLATTI (TIL AÐ DEILA)

hráskinkur, grafin gæs, reyktur lax, taðreykt lamb, kjúklingalifrarmús, brauð, sulta, sinnepsfræ

4200 kr.

Réttirnir eru í smárétta stærð við mælum með 2-3 á mann.
*Hægt að fá í aðalréttastærð.
(v)=grænmetisréttur, hægt að fá vegan.
Vinsamlegast látið þjóninn vita af ofnæmi og/eða óþolum.

Matseðill

Eftirréttir

SÚKKULAÐISALTKARAMELLA

kerfilís, bakað súkkulaði

1490 kr.

JARÐABERJASKYR GANACHE

rabarbara granita

1490 kr.

HJÓNABANDSSÆLA (VEGAN)

þeyttur rjómi

1290 kr.

Matseðill

Fjögurra rétta seðill

FJÖGURRA RÉTTA ÓVISSUSEÐILL

spurðu þjóninn

6990 kr.

Opnunartímar:

Mánudagur - Föstudagur: 11:30 - 14:30
Laugardagur - Sunnudagur: Lokað

Hafa samband:

nielsenrestaurant@gmail.com
+354 471 2001
Tjarnarbraut 1, 700 Egilsstaðir.