Pastry chef Ólöf Ólafsdóttir

Við kynnum með stolti Ólöfu Ólafsdóttur, einn færasta pastry chef landsins og sigurvegara í keppninni „Eftirréttur ársins 2021“.
Ólöf ætlar að koma og taka yfir eftirréttina á Nielsen fimmtudag til laugardags (23.-25.júní) og töfra fram eftirrétti af sinni einskæru snilld.
Þetta er eitthvað sem enginn sælkeri ætti að láta fram hjá sér fara.
Borðbókarnir fara fram hér