Nielsen Restaurant

Viðburðir & Blogg
Thai take away dagar

Thai take away dagar

Í apríl þurftum við að hugsa út fyrir boxið! Vegna COVID-19 neyddumst við til að loka staðnum tímabundið. Okkur langaði að bjóða Egilsstaðabúum og Austfirðingum upp á eitthvað sem ekki væri alla jafna í boði í matarflórunni á Egilsstöðum til að brjóta upp annars gráan...

La Primavera Ristorante Pop-up

La Primavera Ristorante Pop-up

Dagana 21. og 22.febrúar 2020 fengum við einn elsta veitingastað landsins í heimsókn á Nielsen. Leifur Kolbeinsson, yfirmatreiðslumaður og eigandi ítalska veitingastaðarins La Primavera (sem nú er til húsa í Marshall húsinu á Granda í Reykjavík) mætti með 6 rétta...

Jólasmurbrauð

Jólasmurbrauð

Jólavertíðin á Nielsen hófst með hvelli þegar hin landsfræga smurbrauðsdrottning Marentza Poulsen kom til okkar helgina 22.-23.nóvember. Marentza setti upp í samvinnu við Nielsen restaurant glæsilegan jólasmurbrauðsseðil á danska vísu sem var svo fáanlegur alveg fram...

Sumac Grill + Drinks pop-up viðburður á Nielsen Restaurant

Sumac Grill + Drinks pop-up viðburður á Nielsen Restaurant

Dagana 25. og 26.október 2019 fengum við fyrsta gestakokkinn til okkar en það var hann Þráinn Freyr Vigfússon, yfirmatreiðslumaður og einn eiganda Zumac Grill + Drinks í Reykjavík. Þráinn setti upp í samvinnu við Nielsen restaurant 6 rétta matseðil sem var brot af því...

Kæri viðskiptavinur,

Nielsen verður lokað tímabundið frá og með 1.september 2021.
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum fyrir upplýsingar um sérstaka viðburði og opnanir.
Við tökum ennþá við hópum og sinnum veisluþjónustu eins og við getum.
Fyrirspurnir má senda á info@nielsenrestaurant.is

Sjáumst!

Hafa samband:

info@nielsenrestaurant.is

booking@nielsenrestaurant.is

+354 471 2001
Tjarnarbraut 1, 700 Egilsstaðir.