Fyrir jól og áramót

Sælkeramatarpakkar

Hátíð í einum pakka

Sælkeramatur

Nielsen restaurant ætlar í samstarfi við Sælkerabúðina að bjóða upp á sælkeramatarpakka fyrir jólin og áramótin. Þriggja rétta matarpakkar -forréttur, aðalréttur og eftirréttur- dásamlegar jólasteikur og meðlæti sem bráðna í munni. Nánast engin fyrirhöfn og miklu minna uppvask – bara meiri tími til að njóta!

Hátíð í einum pakka

Sælkeramatur

Nielsen restaurant ætlar í samstarfi við Sælkerabúðina að bjóða upp á sælkeramatarpakka fyrir jólin. Þriggja rétta matarpakkar -forréttur, aðalréttur og eftirréttur- dásamlegar jólasteikur og meðlæti sem bráðna í munni. Nánast engin fyrirhöfn og miklu minna uppvask – bara meiri tími til að njóta!

Sælkeramatarpakki

Jólapakki 1

 • Hreindýrapaté & Cumberland sósa
 • Trufflumarineruð nautalund
 • Kartöflupressa með trufflukartöflumús & sinnepsfræum
 • Grilluð og saltbökuð seljurót með heslihnetum & kremuðu seljurótarmauki
 • Bernaise-sósa á la Sælkerabúðin og rauðvínsgljái
 • Súkkulaðimús og hindber

Meðlæti kemur fulleldað og tilbúið til upphitunar og eldunarleiðbeiningar frá matreiðslumeisturum Nielsen fylgja steikinni.

Hver pakki er fyrir 2
16.900kr.- (8450kr á mann)

Sælkeramatarpakki

Jólapakki 2

 • Kremuð Humarsúpa & blandaður skelfiskur
 • 600 gr Nautalund Wellington vafinn inn í hágæða parmaskinku með sveppaduxelle
 • Kartöflupressa með trufflukartöflumús & sinnepsfræum
 • Grilluð og saltbökuð seljurót með heslihnetum & kremuðu seljurótarmauki
 • Bernaise-sósa á la Sælkerabúðin og rauðvínsgljái.
 • Ris á l’amand með kirsuberjum og karamellu

Meðlæti kemur fulleldað og tilbúið til upphitunar og eldunarleiðbeiningar frá matreiðslumeisturum Nielsen fylgja Wellington steikinni.

Hver pakki er fyrir 2
18.900kr.- (9450kr á mann)

Sælkeramatarpakki

Jólapakki 2

 • Kremuð Humarsúpa & blandaður skelfiskur
 • 600 gr Nautalund Wellington vafinn inn í hágæða parmaskinku með sveppaduxelle
 • Kartöflupressa með trufflukartöflumús & sinnepsfræum
 • Grilluð og saltbökuð seljurót með heslihnetum & kremuðu seljurótarmauki
 • Bernaise-sósa á la Nielsen og rauðvínsgljái.
 • Ris á l’amand með kirsuberjum og karamellu

Meðlæti kemur fulleldað og tilbúið til upphitunar og eldunarleiðbeiningar frá matreiðslumeisturum Nielsen fylgja Wellington steikinni.

Hver pakki er fyrir 2
18.900kr.- (9450kr á mann)

Sælkeramatarpakkar

Pöntunarleiðbeiningar

Hver pakki er fyrir tvo.
Pakkana verður hægt að sækja á Nielsen restaurant:

Fyrir jól
22. desember: 12:00-16:00
23. desember: 12:00-16:00

Fyrir áramót
30. desember: 12:00-16:00

ATH! Allar pantanir þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl 15:00 þann 16. desember.

Til að panta hafið samband á netfangið info@nielsenrestaurant.is eða í síma 471-2001.
Pöntun er ekki staðfest fyrr en pöntun hefur verið svarað.