Síðasti dagur sumarmatseðla

Síðasti dagur sumarmatseðla

Kæru viðskiptavinir   Nú fer hver að verða síðastur að smakka á okkar dásamlega sumarseðili en síðasta kvöld sumaropnunar er laugardaginn 24. september nk.   Þá ætlum við að taka okkur smá frí eftir sumartörnina en mætum aftur endurnærð og full af nýjum hugmyndum...
Kokteilapartý á Nielsen 1. og 2. júlí

Kokteilapartý á Nielsen 1. og 2. júlí

Það verður epískt kokteilapartý á Nielsen um helgina! Ási Mixmaster fær vin sinn Martyn Santos í lið með sér en Martyn nældi sér í titilinn Barþjónn ársins 2022 fyrir stuttu auk þess sem hann starfar á Monkeys, einum flottasta veitingastað höfuðborgarinnar. Saman...
Pastry chef Ólöf Ólafsdóttir

Pastry chef Ólöf Ólafsdóttir

Við kynnum með stolti Ólöfu Ólafsdóttur, einn færasta pastry chef landsins og sigurvegara í keppninni „Eftirréttur ársins 2021“. Ólöf ætlar að koma og taka yfir eftirréttina á Nielsen fimmtudag til laugardags (23.-25.júní) og töfra fram eftirrétti af sinni...