Nielsen Restaurant
FréttirHaustkvöld á Héraði
Síðasti dagur sumarmatseðla
Kæru viðskiptavinir Nú fer hver að verða síðastur að smakka á okkar dásamlega sumarseðili en síðasta kvöld sumaropnunar er laugardaginn 24. september nk. Þá ætlum við að taka okkur smá frí eftir sumartörnina en mætum aftur endurnærð og full af nýjum hugmyndum...
Kokteilapartý á Nielsen 1. og 2. júlí
Það verður epískt kokteilapartý á Nielsen um helgina! Ási Mixmaster fær vin sinn Martyn Santos í lið með sér en Martyn nældi sér í titilinn Barþjónn ársins 2022 fyrir stuttu auk þess sem hann starfar á Monkeys, einum flottasta veitingastað höfuðborgarinnar. Saman...
Pastry chef Ólöf Ólafsdóttir
Við kynnum með stolti Ólöfu Ólafsdóttur, einn færasta pastry chef landsins og sigurvegara í keppninni "Eftirréttur ársins 2021". Ólöf ætlar að koma og taka yfir eftirréttina á Nielsen fimmtudag til laugardags (23.-25.júní) og töfra fram eftirrétti af sinni einskæru...
Thai take away dagar
Í apríl þurftum við að hugsa út fyrir boxið! Vegna COVID-19 neyddumst við til að loka staðnum tímabundið. Okkur langaði að bjóða Egilsstaðabúum og Austfirðingum upp á eitthvað sem ekki væri alla jafna í boði í matarflórunni á Egilsstöðum til að brjóta upp annars gráan...
La Primavera Ristorante Pop-up
Dagana 21. og 22.febrúar 2020 fengum við einn elsta veitingastað landsins í heimsókn á Nielsen. Leifur Kolbeinsson, yfirmatreiðslumaður og eigandi ítalska veitingastaðarins La Primavera (sem nú er til húsa í Marshall húsinu á Granda í Reykjavík) mætti með 6 rétta...
Jólasmurbrauð
Jólavertíðin á Nielsen hófst með hvelli þegar hin landsfræga smurbrauðsdrottning Marentza Poulsen kom til okkar helgina 22.-23.nóvember. Marentza setti upp í samvinnu við Nielsen restaurant glæsilegan jólasmurbrauðsseðil á danska vísu sem var svo fáanlegur alveg fram...
Sumac Grill + Drinks pop-up viðburður á Nielsen Restaurant
Dagana 25. og 26.október 2019 fengum við fyrsta gestakokkinn til okkar en það var hann Þráinn Freyr Vigfússon, yfirmatreiðslumaður og einn eiganda Zumac Grill + Drinks í Reykjavík. Þráinn setti upp í samvinnu við Nielsen restaurant 6 rétta matseðil sem var brot af því...
Hafa samband
Opnunartímar
Lokað yfir vetrartímann
Opið á sumrin (1.júní-31.ágúst)