Austfirsk matarupplifun
KvöldseðillMatseðill
Tómatar (V)
Skyr, jarðaber, kryddjurtir
Bygg arancini (V)
Kryddjurtakrem, nautalardo, svartur hvítlaukur
Coppa hráskinka
Geitaskyr, basilíka, brauðteningar
Ravioli
Rófur, ricotta, kombucha
Rauðrófutartar
Kúmenkrem, hindber, söl
Þorskur(V)
Hvönn, rabbabari, skelfisksóa
Grillaður steinbítur
Sveppir, rósir, kjúklingagljái
Lambasíða
Soðgljái, hvítlauksgras, rófumauk
(V) Grænmetisréttur/hægt að fá sem grænmetisrétt
Hreindýraseðill
Hreindýrin eru eitt af helstu einkennum Austurlands. Við erum stolt af því að geta boðið upp á nokkra rétti á sumarseðlinum okkar í ár.
Hreindýrakjöt hefur milt villibráðarbragð og er töluvert mýkra en kjöt af annarri villibráð þó það sé mjög magurt. Á Nielsen er lagt mikið upp úr því að nýta allt kjötið (ekki bara steikurnar) og verður seðillinn í boði svo lengi sem birgðir endast.
Hreindýra bresaola
Tunga, Feykir, sveppamæjó
(+2.500kr)
Hreindýra bruschetta
Hreindýramús, ber, focaccia
(+2.200kr)
Boðið er upp á matseðilinn í þremur stærðum; 3, 5 eða 7 réttir að eigin vali sem afgreiðast fyrir allt borðið
Matseðill
3 réttir 8.490kr
5 réttir 11.900kr
7 réttir 15.790kr
Eftirréttir
Omnom
Maltaður byggís kaffi
1.990kr
Mysingur
Rabbabarasorbet, fáfnisgras
1.890kr
Mjólk & kex
Sítrónutimían-ís, smjörbúðingur, kex
1.990kr
Nielsen
Að lifa af landsins gæðum er okkur mjög hjartfólgið!
Síbreytilegur matseðillin er byggður í kringum hágæða hráefni og í góðri samvinnu við bændur, sjómenn, veiðimenn og smáframleiðendur á svæðinu.
Aðaláhersla er lögð á að nýta hráefni af Héraði og nágrenni og breytist matseðillinn ört í takt við árstíðir og framboð. Notast er við aldagamlar íslenskar geymsluaðferðir í bland við aðrar alþjóðlegar eldunaraðferðir.
Breytilegt framboð hráefna eftir árstíðum getur verið hamlandi en veitir kokkunum einnig innblástur við hönnun matseðilsins.
Það er skemmtileg áskorun fólgin í því að setja saman seðil sem nýtir það sem landið gefur, að finna íslensk hráefni sem geta verið staðgenglar fyrir innfluttar afurðir og framkalla með þeim bragð sem við þekkjum og sækjumst í.
Verði þér að góðu!
Athugið: Vegna eðlis matreiðslunnar og vinnunar sem lögð er í matseðilinn er því miður ekki hægt að taka mjólkurvörur
og/eða mjólkurprótein úr réttunum.
Haustkvöld á Héraði
Síðasti dagur sumarmatseðla
Kæru viðskiptavinir Nú fer hver að verða síðastur að smakka á okkar dásamlega sumarseðili en síðasta kvöld sumaropnunar er laugardaginn 24. september nk. Þá ætlum við að taka okkur smá frí eftir sumartörnina en mætum aftur endurnærð og full af nýjum hugmyndum...
Kokteilapartý á Nielsen 1. og 2. júlí
Það verður epískt kokteilapartý á Nielsen um helgina! Ási Mixmaster fær vin sinn Martyn Santos í lið með sér en Martyn nældi sér í titilinn Barþjónn ársins 2022 fyrir stuttu auk þess sem hann starfar á Monkeys, einum flottasta veitingastað höfuðborgarinnar. Saman...
Pastry chef Ólöf Ólafsdóttir
Við kynnum með stolti Ólöfu Ólafsdóttur, einn færasta pastry chef landsins og sigurvegara í keppninni "Eftirréttur ársins 2021". Ólöf ætlar að koma og taka yfir eftirréttina á Nielsen fimmtudag til laugardags (23.-25.júní) og töfra fram eftirrétti af sinni einskæru...
Thai take away dagar
Í apríl þurftum við að hugsa út fyrir boxið! Vegna COVID-19 neyddumst við til að loka staðnum tímabundið. Okkur langaði að bjóða Egilsstaðabúum og Austfirðingum upp á eitthvað sem ekki væri alla jafna í boði í matarflórunni á Egilsstöðum til að brjóta upp annars gráan...
La Primavera Ristorante Pop-up
Dagana 21. og 22.febrúar 2020 fengum við einn elsta veitingastað landsins í heimsókn á Nielsen. Leifur Kolbeinsson, yfirmatreiðslumaður og eigandi ítalska veitingastaðarins La Primavera (sem nú er til húsa í Marshall húsinu á Granda í Reykjavík) mætti með 6 rétta...
Jólasmurbrauð
Jólavertíðin á Nielsen hófst með hvelli þegar hin landsfræga smurbrauðsdrottning Marentza Poulsen kom til okkar helgina 22.-23.nóvember. Marentza setti upp í samvinnu við Nielsen restaurant glæsilegan jólasmurbrauðsseðil á danska vísu sem var svo fáanlegur alveg fram...
Sumac Grill + Drinks pop-up viðburður á Nielsen Restaurant
Dagana 25. og 26.október 2019 fengum við fyrsta gestakokkinn til okkar en það var hann Þráinn Freyr Vigfússon, yfirmatreiðslumaður og einn eiganda Zumac Grill + Drinks í Reykjavík. Þráinn setti upp í samvinnu við Nielsen restaurant 6 rétta matseðil sem var brot af því...
Hafa samband
Opnunartímar
Lokað yfir vetrartímann
Opið á sumrin (1.júní-31.ágúst)